Höfðabrekka í Mjóafirði |
 |
 |
|
Höfðabrekka í Mjóafirði þar sem Ragnhildur bjó bæði með fyrri manni sínum Stefáni Árnasyni og seinni manni sínum Gunnlaugi Jóhannssyni, áður en hún og Gunnlaugur fluttist til Winnipeg, Canada árið 1903 ásamt börnum þeirra: Jóhanni, Láru Hildar, og Benidikt Sveini og þrjú af börnum hennar frá fyrra hjónabandi: Ósk, Guðnýju og Elísabetu Stefánsdætur.
Þess ber að geta að myndin er nýlega tekin.
Höfðabrekka in Mjóifördur where Ragnhildur lived with her first husband Stefan Árnason, and later with her second husband Gunnlaugur Jóhannsson. They emigrated to Winnipeg, Canada in 1903 along with their children; Jóhann, Lára Hildur, and Bendikt Sveinn and three of her children from her first marriage Ósk, Guðný (Jenny) and Elísabet.
|