News  
    Ćttarmót - Reunion-    
   
  Ćttarmót 2002
 
   
  Dagskrá
 
   
  Gisting
 
   
  Reunion 2002
 
   
  Program
 
      Póstlisti - malinglist  
      Ćttartala
Family Tree
 
      Myndir-Pictures  
      Memories - Minningarbrot  
      Our Links  
      Search Engine  
      Pictures / Myndir  
     
   
Tilkynning um mótiđ

Ćttarmótiđ verđur haldiđ ađ Árhúsum viđ Hellu
í Rangárvallasýslu dagana 12. til 14. júlí 2002.

Mćting verđur föstudagskvöldiđ 12. júlí, en ćttarmótiđ
verđur formlega sett kl. 10.00 laugardaginn 13. júlí.
Dagskrá mótsins er hér á síđunni

Mótsgjald er kr.1500 fyrir 18 ára og eldri og er innifaliđ í ţví verđi sameiginleg máltíđ laugardagskvöldiđ 13. júlí, sem haldin verđur innandyra í sal á stađnum, sem viđ fáum til afnota. Drykkjarföng í sameiginlegu máltíđinni eru ţó á hendi hvers og eins.

Framangreint mótsgjald verđur rukkađ á stađnum.

Viđ vonumst til ađ sjá sem flesta ćttingja á ćttarmótinu. Ef einhverjar spurningar vakna um ćttarmótiđ, munum viđ í undirbúningsnefndinni reyna ađ svara ţeim.

Stefán Hermannsson sími 562 6434, 699 6856 og stefan@hermannsson.com
Haukur Harđarson sími 567 1919, 863 1919 og hhgmg@simnet.is
Sigurgeir Birgisson 567 5234, 897 4222 og sigurgeirb@islandia.is

Myndin er af barmmerkinu sem verđur afhent á mótinu en ţađ verđur međ nafni hvers og eins.