News  
      ttarmt - Reunion-  
      Pstlisti - malinglist  
      ttartala
Family Tree
 
      Myndir-Pictures  
    Memories - Minningarbrot    
   
  Letter from Svein - Brf fr Sveini
 
   
  About Ragnhildur Sveinsdttir
 
   
  About Stefn rnason
 
   
  About Sveinbjrg Sveinsdttir
 
   
  Facts and memories by Carol Forrest
 
   
  Seaman's Story
 
   
  Minning um Huldu Hermannsdttir
 
      Our Links  
      Search Engine  
      Pictures / Myndir  
     
   
Minning um Huldu Hermannsdttir

Minningargrein um Huldu Hermannsdttir sem byrtisti Morgunblaiinu 24 ma, 1989 skrifa af Jhnnu Stefnsdttir

Hulda Hermannsson

Fdd 9. gst 1903
Dinn 14. ma 1989

Sunnudaginn 14. ma sl. andaist Hulda fursystir mn hjkrunarheimili borginni Victoria Kanada.

Hulda fddist Seyisfiri og var elsta barn Hermanns orsteinssonar, kaupmanns ar b, og fyrri konu hans Jhnnu Stefnsdttur. au hjnin voru bi ttu fr Mjafiri eystra.
Hulda lauk prfi fr Kvennasklanum Reykjavk og var sn einn vetur Verslunarskla slands. Eftir a vann hn vi fyrirtki fur sns Seyisfiri.

ri 1924, er hn var 21 rs gmul, fr hn til Winnipeg Kanada til frnkna sina, Maru og Drotheu, er ar bjuggu. A lokinni nokkurri dvl hj eim, fr Hulda san til Montreal og hf hjkrunarmm vi McGill-hsklann ar borg. A nmi loknu starfai hn lengi vi Royal Victoria-sjkrahsi Montreal. styrjaldarrunum sari gekk hn kanadska herinn og starfai ar sem hjkrunarfringur nokkur r. A jnustu hernum lokinni sneri Hulda sr a einkahjkrun (private nursing) og starfai vi a uns hn komst eftirlaunaaldur. Huldu fll vel a starfa vi essa tegund hjkrunar, ar sem a gaf henni jafnframt fkifri til a ferast vs vegar um Kanada og Bandrkin.

egar Hulda flutti til Kanada ri 1924 mun a ekki hafa veri flun hennar a setjast ar a fyrir fullt og allt, tt s yri raunin. Hulda feraist va um vina, m.a. um Evrpu, en fr svo a hn heimstti ttland sitt einungis eitt skipti. a var ri 1939, um a leyti sem heimsstyrjldin sari var a skella . essari smu fer heimstti hn systur na, Rgnu, sem bsett er Danmrku.

Hulda giftist ekki og eignaist ekki afkomendur. En hn var frndrkin og hlt eftir bestu getu brfasambandi vi ttflk sitt hr heima.

Vi Hulda frnka mn skrifuumst ratugi. Hn tti eflaust drjgan tt v , me hvetjandi og bjartsnum vihorfum, a g hf nm hjkrun snum tma. Hulda var sjlf heillu af starfi snu og var mr me fordmi snu fyrirmynd, sem ljmi stafai af, tt langur vegur skidi okkur a. g tti ess raunar kost a heimskja Huldu nokkur skiprti. Hulda tti fagur og myndarlegt heimili ar sem hn bj Monreal og sjlf var hn glsileg kona, hl vimti og mjg safst.

Sast s g Huldu frnku jn sasta ri. a var hn komin hjkrunarheimili Victoria, en hn heillaist af eirri fgru borg er hn dvaldi ar strsrunum og mun snemma hafa kvei a eia ar sustu vidgunum. Heilsa hennar var mjg fari a hraka egar g s hana sast og ykir mr n vnt um a hafa n a hitta hana og eya me henni nokkrum dagsrundum ur en a var um sinan.

N, er leiir hafa skili um sinn er mr efst hga akklti til Huldu frnku minnar fyrir hljug og traust sem hn hefur vallt snt mr gegnum tina.

Me lfi snu og starfi fjarlgu landi var Hulda ttjr sinni til sma og rum mnnum g fyrirmynd.
Blessu s minnig Huldu Hermannsdttur.

Jhanna Stefnsdttir