News  
    Ættarmót - Reunion-    
   
  Ættarmót 2002
 
   
  Dagskrá
 
   
  Gisting
 
   
  Reunion 2002
 
   
  Program
 
      Póstlisti - malinglist  
      Ættartala
Family Tree
 
      Myndir-Pictures  
      Memories - Minningarbrot  
      Our Links  
      Search Engine  
      Pictures / Myndir  
     
   
Gisting

Á Árhúsum er góð aðstaða fyrir okkur svo sem tjaldstæði og aðstaða fyrir tjaldvagna og góð grill-aðstaða.

Tjaldstæði, tjaldvagnar, fellihýsi, og þ.h. kostar 600 kr. á mann á sólarhring og frítt fyrir 12 ára og yngri.

Við höfum við látið taka frá fyrir okkur nokkur smáhýsi, sem eru á svæðinu.

Þetta eru 4 hús sem eru 4-6 manna í þeim eru 2 kojur með neðra rúminu tvíbreiðu, baðherbergi með sturtu, eldunaraðstaða.

Og 7 hús sem eru 4 manna í þeim erui 2 venjulegar kojur, vaskur og eldunarhella.

Stærri húsin kosta 7.600 kr. nóttin og minni húsin 4.900 kr. nóttin.

Hægt er að fá rúmföt og kosta þau 800 kr. fyrir þann tíma sem þau eru notuð.

Staðfesta þarf pöntun á smáhýsum fyrir 1. apríl og fer staðarhaldarinn fram á, að sem staðfesting sé lagt fram kreditkortanúmer sem trygging. Hver og einn þarf að sjá um pöntun og staðfestingu á sínu húsi.

Húsunum þarf að skila á hádegi brottfarardag.