Dagskrá mótsins |
 |
 |
|
Föstudagur 12. júlí:
1.Mćting.
Fólk kemur sér fyrir, heilsast og spáir í veđriđ.
Laugardagur 13. júlí:
1. Morgunfundur kl. 10.00
Fundarstjóri er Smári Hermannsson
Dagskrá fundar:
Mótstjóri setur mótiđ formlega.
Afhending barmmerkja, flutt ágrip um formćđur og menn.
Ćttin kynnir sig og sína.
Myndataka og fleira.
2.Hádegishlé.
3.Fariđ í leiki.
Gríđarlega spennandi stund undir stjórn Ragnheiđar Hermannsdóttur
4.Frjálst, sund eđa hestar.
Skipt í ţrjá hópa.
1 ţeir sem vilja hvíla sig.
2 ţeir sem vilja fara í sund og skola af sér svitan eftir leikina.
3 Ţeir sem vilja fara á hestbak međ Hermanni Ingasyni okkar sérfrćđingi í hestum á stađnum.
5.Matur.
Ţetta verđur glćsikvöldverđur.
Viđ grillum lambakjöt samann undir stjórn
veislustjórans og grillmeistarns sem er Sigurgeir Birgisson
Ţar taka allir til hendini viđ undirbúning og framreiđslu
6.Kvöldvaka:
Kvöldvokustjóri er ...........
Söngur glens og gaman.
Skemmtiatriđi frá hverri grein ćttarinnar.
Kvöldvöku lýkur á miđnćtti.
Sunnudagur 14. júlí:
1.Frjálst. Sund eđa hestar fyrir ţá sem ekki komust međ daginn áđur.
|