|
 |
News |
 |
 |
|
Ættarmót 02
27-05-2002
Kæru ættingjar
Jæja þá hafa allir fengið sent bréf um ættarmótið og vonandi eru allir nú vel upplýstir um hvað stendur til.
Undirbúningurinn heldur áfram og ég held að ef við reynum að skipuleggja þetta vel, þá verði árangurinn bertri og við fáum betra og skemmtilegra mót og árangursríkara.
Þeir sem ætla að ko.........................
Þeir sem ætla að koma á ættarmótið þurfa að láta okkur vita, tilkynna þáttöku fljótlega því að við þurfum á þeirri vitneskju að halda við undirbúninginn það er t.d. betra að hafa nákvæma þáttöku þegar farið verður að kaupa inn fyrir kvöldverðinn og svo að ég geti farið að útbúa barmmerkin fyrir hvern og einn, svo eitthvað sé nefnt.
Tilkinnið þáttöku ykkar með tölvupósti eða hringið í mig:
Stefán Hermannsson s: 5626434 eða 6996856 eða smellið hér á póstfangið mitt sem er: stefan@hermannsson.com
Og svo megið þið senda mér fréttir af ættinni til byrtingar hér á fréttasíðuni okkar.
--
Með bestu kveðju
Stefán Hermannsson
stefan@hermannsson.com
|
|
Back | News Home
|
 |