|
 |
News |
 |
 |
|
Ættingjar komnir frá Bandaríkjonum
09-07-2002
í morgun komu Carol, Ty, Barb, Beau og Katie með flugi kl.6.30. Gísli og Haukur sóttu þau á flugvöllinn.
Gísli fór með Carol og Ty á hótel Esju en Haukur kom með Barb, Beau og Ketie til mín í morgunmat. Þau voru þreitt eftir flugið og foru fljótt að sofa.
Barb og Katie gista hjá Siggu Höllu og Beau gistir hjá mér.
Síminn hjá Siggu er 5619999 og hjá mér (Stefán) 5626434 ef einhver hefur áhuga.
Þau borða kvöldmat hjá mér í kvöld en svo fara þau snemma í fyrramálið á stað austur í Mjóafjörð að Höfðabrekku og svo sjáum við þau aftur á ættarmótinu á föstudagskvöldið.
sh.
|
|
Back | News Home
|
 |